16. nóvember, 2023
Allar fréttir

Nemandi í 7.bekk frísaumaði þessa flottu mynd í saumavél

 

Nemendur í 2.bekk á Kleppjárnsreykjum lærðu að sauma fimm tegundir af saumsporum og gerðu úr stykkinu bókamerki.

Tengdar fréttir