6. febrúar, 2024
Allar fréttir

Krakkarnir á Hvanneyri hafa síðustu daga unnið hörðum höndum  gerð snjórennibrautagarðs í snjóhrúgunni sem myndast þegar snjónum er rutt af götum og plönumÞar eru 10 rennibrautirheitur potturkarla-, kvenna– og transklefi, bar og fleira sem er nauðsynlegt í snjórennibrautagörðum. Mikil vinnusemi og gleði í frímínútum. 

Tengdar fréttir

4. mars, 2024
Allar fréttir

Rafmagnsleysi á Kleppjárnsreykjum

Rafmagnslaust er á Kleppjárnsreykjum nú í morgunsárið en það verður skóli. Verið er að leita að bilun.

29. febrúar, 2024
Allar fréttir

Heimilisfræði á Varmalandi

Í vali á mið- og unglingastigi hafa nemendur verið að læra nýtingu matar, skoða íslenskar hefðir og almennt hreinlæti í kringum matargerð og bakstur. Þau hafa nýtt afgangs hafragraut til baksturs ásamt því að vera að baka lummur, vöfflur, muffins og fleira. Nemendur sýna verkefnunum mikinn áhuga og hafa notið þess að baka og njóta afraksturins.