2. apríl, 2024
Allar fréttir

Þann 13. mars sl. var samnorræni sjónlistadagurinn og tóku nemendur í Kleppjárnsreykjadeild þátt. Flestir nemendanna skreyttu fjöður með hinum ýmsu mynstrum og úr þeim voru gerðir englavængir þar sem nemendur gátu látið mynda sig með vængi. Sannkallaðir englar þessir nemendur.  

Tengdar fréttir