21. desember, 2023
Allar fréttir

Síðustu rúmar tvær vikurnar hafa nemendur á mið og unglingastigi á Varmalandi verið  hann sitt eigið piparkökuhús. Þetta verkefni hefur verið krefjandi á margvíslegan hátt þar sem að baki liggur stærðfræði kunnátta, sköpun, frásagnarhæfni ásamt því að framkvæma síðan baksturinn.

Hópurinn hefur skemmt sér nokkuð vel við verkefnið og vinnunaSérstaklega þegar kom  því  baka en í því fólst einnig lærdómurinn við  fletja út og vinna með breytilegt efniÞað er nefnilega ekkert auðvelt að baka húseiningar. Hópurinn þurfti einnig að vera vakandi fyrir því að útbúa all sem þarf í heilt hús. Vinnan hefur verið skemmtileg og  lokum voru nemendur sendir heim með sínar húseiningar þar sem þeir setja þær saman með aðstoð foreldraVonum  afraksturinn verði til ánægju og yndisauka ásamt góðum samverustundum 

Tengdar fréttir