5. mars, 2024
Allar fréttir

Mikil gleði ríkti á öskudaginn á Hvanneyri. Nemendur gengu á milli stofnanna í búningum sínum og sungu fyrir starfsfólk. Allir tóku vel á móti þeim og fengu þau góðar þakkir fyrir sönginn.

Tengdar fréttir