30. nóvember, 2023
Allar fréttir

Það er hefð fyrir því í Kleppjárnsreykjadeild skólans  minnast þess í mesta skammdeginu  innan skamms mun birta á . Á meðan notum við ljós utan á byggingum og í gluggum til  lýsa upp umhverfið okkarNemendur safnast saman úti í skólaportinu og öll ljósin eru slökkt en kveikt á nokkrum kertumLjóðið Hátíð fer  höndum ein er flutt af nemendum unglingastigs og svo syngja allir saman nokkur lög. Í lokin fara yngsti og elsti nemandi deildarinnar og kveikja á ljósaseríum sem  prýða skólann og tréð sem er í portinu. 

Tengdar fréttir

4. mars, 2024
Allar fréttir

Rafmagnsleysi á Kleppjárnsreykjum

Rafmagnslaust er á Kleppjárnsreykjum nú í morgunsárið en það verður skóli. Verið er að leita að bilun.

29. febrúar, 2024
Allar fréttir

Heimilisfræði á Varmalandi

Í vali á mið- og unglingastigi hafa nemendur verið að læra nýtingu matar, skoða íslenskar hefðir og almennt hreinlæti í kringum matargerð og bakstur. Þau hafa nýtt afgangs hafragraut til baksturs ásamt því að vera að baka lummur, vöfflur, muffins og fleira. Nemendur sýna verkefnunum mikinn áhuga og hafa notið þess að baka og njóta afraksturins.