22. desember, 2023
Allar fréttir

Síðasti dagur fyrir jólafrí er alltaf hress og skemmtilegur. Nemendur og starfsmenn mæta prúðbúnir í skólann. Njóta þess að föndra, syngja, hlusta á jólasögur, skrifa á jólakort, dansa í kringum jólatré, borða góðan mat, möndlugjafir og margt fleira. Að lokinni skemmtun er farið heim þar sem jólafríið tekur við og mæta galvaskir nemendur  í skólann aftur á nýju ári þann 3. janúar 2024.

Tengdar fréttir