11. desember, 2023
Allar fréttir

Yngsta stigið á Varmalandi fer tvisvar sinnum í viku í hringekju. Á þriðjudögum eru þau í smíði, myndmennt og tónlist. Á fimmtudögum er heimilisfræði, upplýsingatækni og textílmennt.

 

Tengdar fréttir