3. júní, 2024
Allar fréttir

Í síðustu viku fengu nemendur í fyrsta bekk gefins hjálma frá Eimskip og Kiwanisklúbbnum eins og siður hefur verið frá árinu 2004. Var farið yfir með kennara hvernig reglurnar eru um notkun hjálma og voru þau hvött til að minna alla, börn sem fullorðna, á mikilvægi þess að nota hjálma. Það voru glaðir fyrstu bekkingar sem fóru heim og færum við Eimskip og Kiwanisklúbbnum okkar bestu þakkir.  

 

 

Tengdar fréttir