5. desember, 2024
Allar fréttir

Á dögunum kom Bjarni frá slökkviliðinu í sína árlegu heimsókn að hitta nemendur í 3. bekk. Hann fór yfir eldvarnir á heimlum og sýndi nemendum stutta teiknimynd um Brennivarg. Bjarni fór yfir mikilvægi reykskynjara og hvernig fara á yfir batteríin í þeim. Árlega á að fara yfir batteríin og hvetjum við fólk til að gera það.

Nemendur voru svo leystir út með gjöfum, buffi, endurskinsmerki, bókamerki, litabók og fræðslubæklingum fyrir börn og fullorðna.

Tengdar fréttir