4. desember, 2024
Allar fréttir
Mikil sönghefði er á Hvanneyri og tíðkast það að nemendur læri eitthvað fallegt íslensk dægurlag og flytji fyrir samstarfskólana. Að þessu sinni sungu nemendur lagið Kærleikur og tími eftir KK. Við byrjuðum í leikskólanum Andabæ þar sem allar deildir höfðu einni undirbúið atriði og fluttu fyrir áhorfendur að því loknu sungu nemendur grunnskólans og áður en við héldum af stað yfir í LBHÍ sungu allir saman Vikivaka. Sungið var í LBHÍ þar sem nemendur voru leystir út með endurskinsmerki að gjöf og fengu svo piparkökur.