25. janúar, 2024
Allar fréttir

Þriðjudaginn 23. maí kom Bjarni Fritzson og heimsótti nokkra bekki á miðstigi. Hann var kominn til þess  fylgjast með nemendum og skoða hvernig menningin/stemningin var í hópunumSíðar um daginn var hann með fyrirlesturkynningu og hópefli fyrir nemendur og foreldra saman þar sem hann fór yfir niðurstöður skoðunar hansÞetta er liður í því  efla forvarnir ásamt því efla góðan bekkjaranda og skapa jákvæða skólamenningu á miðstiginuLeyfum myndunum  sýna hvernig til tókst 

 

Tengdar fréttir

4. mars, 2024
Allar fréttir

Rafmagnsleysi á Kleppjárnsreykjum

Rafmagnslaust er á Kleppjárnsreykjum nú í morgunsárið en það verður skóli. Verið er að leita að bilun.

29. febrúar, 2024
Allar fréttir

Heimilisfræði á Varmalandi

Í vali á mið- og unglingastigi hafa nemendur verið að læra nýtingu matar, skoða íslenskar hefðir og almennt hreinlæti í kringum matargerð og bakstur. Þau hafa nýtt afgangs hafragraut til baksturs ásamt því að vera að baka lummur, vöfflur, muffins og fleira. Nemendur sýna verkefnunum mikinn áhuga og hafa notið þess að baka og njóta afraksturins.