15. apríl, 2024
Allar fréttir

Nemendur af yngsta og miðstigi á Kleppjárnsreykjum fóru í vettvangsferð  skoða og fræðast hvernig blómin á ávaxtatrjám frjóvgast og verða að ávöxtum. Nemendur skoðuðu fræflana, frævurnar og frjókornin á blómum epla, peru og kirsuberjatrjánum í Smátúni.  Í leiðinni heilsuðu þau uppá ungana sem komu úr eggjum út á smíðastofunni fyrir páska. 

Tengdar fréttir