6. apríl, 2024
Allar fréttir

Nemendur í 9. og 10. bekk hafa frá áramótum verið í eðlisfræði og hafa nú fært sig úr bókinni yfir í meira verklegt nám. Fyrr í vetur voru nemendur í varmafræði og þurftu þau  hanna og smíða kælibox sem gæti haldið snjó á föstu formi í amk 2 klukkustundirÝmiss efniviður var nýttafgangar úr einangrunfrauðplastumbúðir og fleiraen einnig þurftu nemendur  nefna boxið og skreyta það á einhvern hátt síðast reyndu
nemendur svo  finna lausn á yfirvofandi orkuskorti með því  reyna  framleiða rafmagn úr
kartöflumFrábær vinna hjá öllum og við hlökkum öll til  geta haldið áfram af auknum krafti í verklegu þegar raungreinastofa verður komin við skólann

Tengdar fréttir