
Aldan - vinnustofa og hæfing
Aldan býður upp á hæfingu og virkniþjálfun fyrir fólk með skerta starfsgetu.
Í Öldunni fer fram starfs- og félagsþjálfun þar sem áhersla er lögð á að viðhalda og auka sjálfstæð vinnubrögð, starfsþrek og félagslega færni sem miðar að því að auka hæfni til starfa og þátttöku í daglegu lífi og á almennum vinnumarkaði.
Fréttir og tilkynningar

19. desember, 2024
Allar fréttir

19. mars, 2024
Allar fréttir

28. nóvember, 2023
Allar fréttir
Yfirlit frétta og tilkynninga