26. mars, 2025
Allar fréttir

Hjá Öldunni hefur vinnuhundurinn Myrkvi þjónað starfsfólki og öðrum vel en lætur nú af störfum. Við viljum þakka Myrkva fyrir knúsin og vel unnin störf!

Aldan fer þó ekki í hundana þrátt fyrir það en nýjir hundar hafa bæst við í hóp Öldunnar, við viljum bjóða þær Bríeti og Uglu hjartanlega velkomnar en óhætt er að segja að þær hafa strax komið sér vel fyrir og vekja mikla lukku.


Myrkvi lætur af störfum

 


Bríet og Ugla í góðum höndum

Tengdar fréttir