Fyrir Fjölmiðla
Fjölmiðlasíða Borgarbyggðar
Velkomin á fjölmiðlasíðu Borgarbyggðar. Hér finnur þú allar nýjustu fréttir og upplýsingar sem tengjast sveitarfélaginu okkar. Við leggjum mikla áherslu á að deila mikilvægu efni sem varðar íbúa, atvinnulíf og þróun sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn sveitarfélagsins samanstendur af tíu fulltrúum, sem eru kjörnir í lýðræðislegri kosningu af íbúum sveitarfélagsins samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórna.
Sveitarfélagið er sjálfstætt stjórnvald, stjórnað af lýðræðislega kjörinni sveitarstjórn í umboði íbúa sinna.
Sveitarfélagið sinnir þeim lögbundnu verkefnum sem því eru falin samkvæmt lögum.
Sveitarstjórn Borgarbyggðar er þannig skipuð kjörtímabilið 2022-2026:
Hér má nálgast upplýsingar um sitjandi sveitastjórn
Tengiliður: Viktor Ingi Jakobsson, verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála
Netfang: Borgarbyggd@borgarbyggd.is
Sími: +354 433-7100
Vinsamlegast hafið samband við upplýsingafulltrúa Borgarbyggðar til að fá aðgang að myndum og öðru efni fyrir fjölmiðla.
Ábendingar um efni á síðuna má senda á netfangið Borgarbyggd@borgarbyggd.is
Merki Borgarbyggðar
Staðlaðar myndir skjaldamerkis Borgarbyggðar:
Borgarbyggd_Skjaldarmerki
Borgarbyggd_Leidarlinur
Hér má finna upplýsingar varðandi ársreikninga og fjárhagsáætlun.
Upplýsingar varðandi gjaldskrár er að finna hér
Ábendingar um efni á síðuna má senda á netfangið Borgarbyggd@borgarbyggd.is