Sveitarstjórn

Sveitarstjórn sveitarfélagsins samanstendur af tíu fulltrúum, sem eru kjörnir í lýðræðislegri kosningu af íbúum sveitarfélagsins samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórna.

Sveitarfélagið er sjálfstætt stjórnvald, stjórnað af lýðræðislega kjörinni sveitarstjórn í umboði íbúa sinna.

Sveitarfélagið sinnir þeim lögbundnu verkefnum sem því eru falin samkvæmt lögum.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar er þannig skipuð kjörtímabilið 2022-2026:

Guðveig Lind Eyglóardóttir
Forseti sveitarstjórn

Thelma Dögg Harðardóttir
Aðalmaður

Eðvar Ólafur Traustason
Aðalmaður

Ragnhildur Eva Jónsdóttir
Aðalmaður

Davíð Sigurðsson
Aðalmaður

Sigrún Ólafsdóttir
Aðalmaður

Bjarney Bjarnadóttir
Aðalmaður

Eva Margrét Jónudóttir
1. varaforseti

Sigurður Guðmundsson
2. varaforseti

johannamb92@gmail.com
Varafulltrúi

Skjöl