13. mars, 2025
Fréttir

Skóflustunga að nýju fjölnota húsi mun fara hátíðlega fram á fimmtudaginn 20. mars kl.17:00. Við vonumst til að sjá sem flesta og fagna þessum tímamótum í íþróttahreyfingunni í Borgarbyggð.

Framkvæmdir hefjast svo á næstu vikum en lesa má nánar um það hér: 

Tengdar fréttir

11. september, 2025
Fréttir

268. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

268. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal að Digranesgötu 2, fimmtudaginn 11. september 2025 og hefst kl. 16:00 Hér má sjá dagskrá fundarins: 268. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar  Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi hér.

10. september, 2025
Fréttir

Rannís á Vesturlandi 16 og 17 september n.k.

Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Vesturland heim dagana 16. – 17. september. 17. septemberKl. 12:00 – 13:15 – Opinn kynningarfundur í Borgarnesi. Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands Bjarnabraut 8. Léttar hádegisveitingar. Markmiðið er að kynna tækifæri sem bjóðast innan evrópskra og norrænna styrkjaáætlana. Erasmus+, áætun ESB fyrir öll skólastig, æskulýðsmál og íþróttir Creative Europe, kvikmynda- og menningaráætlun ESB Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar Uppbyggingarsjóð …