
Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Vesturland heim dagana 16. – 17. september.
17. september
Kl. 12:00 – 13:15 – Opinn kynningarfundur í Borgarnesi.
Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands Bjarnabraut 8.
Léttar hádegisveitingar.
- Erasmus+, áætun ESB fyrir öll skólastig, æskulýðsmál og íþróttir
- Creative Europe, kvikmynda- og menningaráætlun ESB
- Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar
Uppbyggingarsjóð EESRannís hvetur sveitarfélög, skóla, fræðsluaðila, menningarstofnanir, æskulýðsgeirann, íþróttafélög, fyrirtæki, ungt fólk og öll sem áhuga hafa á alþjóðasamstarfi að nýta tækifærið og mæta. Starfsfólk okkar verður svo til taks eftir kynningarnar fyrir þau sem vilja ræða möguleikana í norrænu og evrópsku samstarfi nánar.
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir um fundinn til Evu Einarsdóttur kynningarfulltrúa: eva.einarsdottir@rannis.is, sími: 691 3351.
Skráning fer fram hér
Tengdar fréttir

Opnuð verður færanleg kjördeild í Brákarhlíð föstudaginn 19. september
Opnuð verður færanleg kjördeild í Brákarhlíð föstudaginn 19. september. Opnunartími er frá kl. 10.00 til 11.30. Kjörstaður er í Hátíðarsal á fyrstu hæðinni og munu starfsmenn Brákarhlíðar fylgja þeim íbúum sem vilja taka þátt í kosningunni á kjörstað. Hægt er að óska eftir aðstoð við kosninguna. Þetta er ekki utankjörfundaratkvæðagreiðsla og allir íbúar Brákarhlíðar á kjörskrá í Borgarbyggð eða Skorradalshreppi …