10. október, 2025
Fréttir

270. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal að Digranesgötu 2,  þriðjudaginn 14. október 2025 og hefst kl. 17:00.

Hér má sjá dagskrá fundarins:
270. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Streymi frá fundinum má finna hér.

 

Tengdar fréttir

10. október, 2025
Fréttir

Borgarbyggð hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar þriðja árið í röð

  Borgarbyggð hlaut í gær viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA við hátíðlega athöfn, en þetta er þriðja árið í röð sem sveitarfélagið hlýtur þessa viðurkenningu. Í ár voru 90 fyrirtæki, 16 sveitarfélög og 22 opinberir aðilar sem hlutu viðurkenninguna en en Jafnvægisvogin hefur þann tilgang að auka á jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga á Íslandi. Viðurkenninguna hljóta …