16. september, 2025
Fréttir

Rafmagnslaust verður á Mýrum þann 17.9.2025 frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Tengdar fréttir

30. september, 2025
Fréttir

Ný aðstaða eykur öryggi slökkviliðsmanna og íbúa

Við Melabraut á Hvanneyri stendur nú yfir uppbygging á tæplega 1.700 fermetra límtréshúsi sem reist er úr yleiningum frá Límtré Vírnet. Húsið er í eigu Melabrautar byggingarfélags ehf. og verður nýtt undir iðngarða og að hluta sem slökkvistöð fyrir Slökkvilið Borgarbyggðar. Í júlí síðastliðnum var undirritaður samningur um langtímaleigu fyrir starfsemi slökkviliðsins og er gert ráð fyrir að hún flytjist …

29. september, 2025
Fréttir

Skemmdarverk á leikvöllum í Borgarbyggð

Undanfarið hefur orðið vart við skemmdarverk á nokkrum leikvöllum í Borgarbyggð. Í lok maí var meðal annars unnið tjón á Bjössaróló, og aftur upp úr miðjum júlí var þar orðið vart við frekari skemmdir. Í seinasta mánuði voru unnar skemmdir á leikvelli í Kvíaholtinu og nú hafa aftur verið unnin skemmdarverk á leikvellinum í Kjartansgötu. Borgarbyggð vinnur nú að því …