6. desember, 2024
Fréttir

Kæru íbúar.

Vakin er athygli á því að ráðhúsið er lokað fyrir heimsóknir á aðfangadag og gamlársdag, en þjónustuver er opið fyrir símtöl, tölvupóst og netspjall þessa daga milli kl. 9:30 og 12:00.

Við hvetjum íbúa til að nýta sér rafrænar lausnir okkar á þessum tíma.

Þorláksmessa: Opið samkvæmt venju.

Aðfangadagur:

  • Þjónustuver í síma, tölvupósti og netspjalli: kl. 9:30–12:00.
  • Ráðhúsið sjálft lokað fyrir heimsóknir.

Jóladagur: Lokað.

Annar í jólum: Lokað.

27. desember: Opið samkvæmt venju.

30. desember: Opið samkvæmt venju.

Gamlársdagur:

  • Þjónustuver í síma, tölvupósti og netspjalli: kl. 9:30–12:00.
  • Ráðhúsið sjálft lokað fyrir heimsóknir.

Nýársdagur: Lokað.

2. janúar: Opið samkvæmt venju.

 

Tengdar fréttir

18. júní, 2025
Fréttir

Aníta Björk Ontiveros er fjallkona Borgarnes 2025

Löng hefð er fyrir því í Borgarnesi að Kvenfélag Borgarness sjái um val á Fjallkonu úr hópi nýstúdenta ár hvert. Í ár 2025 var Aníta Björk Ontiveros fyrir valinu. Aníta Björk steig á svið og flutti ljóðið flutti ljóðið „Vorvísur“ eftir Sigríði Helgadóttur, frá Ásbjarnarstöðum í Stafholtstungum. Auk þess að flytja ljóð í Skallagrímsgarði heimsótti Aníta Brákarhlíð, þar sem hún …

18. júní, 2025
Fréttir

Sigríður Ásta Olgeirsdóttir er Listamanneskja Borgarbyggðar 2025

Árlega er viðurkenning veitt fyrir listamanneskju Borgarbyggðar á 17. júní. Listamanneskjan sem sveitarstjórn tilnefndi að þessu sinni er Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, ung Borgfirsk sviðlistakona er fædd þann 15. apríl árið 1994 og steig sín fyrstu skref í inn á listabrautina 4ra ára gömul þegar hún hóf nám í Tónlistarkóla Borgarfjarðar þar sem hún lærði á píanó, fiðlu og söng. Eftir …