17. desember, 2024
Tilkynningar

Borgarnes
23. des. Þorláksmessa opið 06:00-18:00
24. des. Aðfangadagur jóla opið 06:00-12:00
25.des. Jóladagur LOKAÐ
26. des. Annar í jólum LOKAÐ
31. des. Gamlársdagur opið 6:00-12:00
1. Janúar 2025 LOKAÐ

Kleppjárnsreykir
LOKAÐ
Varmaland
LOKAÐ

Tengdar fréttir

27. desember, 2024
Fréttir

Jólahús og jólagata Borgarbyggðar 2024

Jólahús Borgarbyggðar 2024 er Smiðjuholt í Reykholti. Það er niðurstaða jólaleiks sem staðið hefur yfir á heimasíðu Borgarbyggðar síðustu daga. Húsráðandi í Smiðjuholti er Tryggvi Konráðsson en húsið og garðurinn er fagurlega skreytt af miklum metnaði. Þar má finna ljósum prýddan jólasveinasleða, jólajeppa, jólatraktor, rómantískt jólahjarta og jólabarn í jötu og auðvitað jólasveina af ýmsum stærðum og gerðum. Sjón er …

21. desember, 2024
Fréttir

Er jólahús Borgarbyggðar í götunni þinni?

Hver á jólalegasta húsið eða götuna í Borgarbyggð? Nú er tími til að láta jólaskreytingarnar skína! ✨ Sendu okkur þína tilnefningu fyrir jólalegasta húsið og jólalegustu götuna fyrir 27. desember. 🎅 Sigurvegararnir verða kynntir milli jóla og nýjárs. 🎉 Hvetjum alla til að taka þátt og gera Borgarbyggð enn jólalegri! ❤️🎄 👉 Smelltu hér til að senda inn tilnefningu!