21. desember, 2024
Fréttir
Hver á jólalegasta húsið eða götuna í Borgarbyggð?

Nú er tími til að láta jólaskreytingarnar skína! ✨

Sendu okkur þína tilnefningu fyrir jólalegasta húsið og jólalegustu götuna fyrir 27. desember. 🎅

Sigurvegararnir verða kynntir milli jóla og nýjárs. 🎉

Hvetjum alla til að taka þátt og gera Borgarbyggð enn jólalegri! ❤️🎄

👉 Smelltu hér til að senda inn tilnefningu!

Tengdar fréttir

14. febrúar, 2025
Fréttir

Útboð vegna niðurrifs á Brákarbraut 25

Borgarbyggð óskar eftir tilboði í niðurrifi á 6 byggingarhlutum og förgun rifúrgangs við Brákarbraut 25. Allt steypuvirki skal brjóta niður og hreinsa af bendistáli. Rifúrgang skal flokka og ráðstafa hverjum efnisflokki til endurnýtingar, endurvinnslu eða í förgun. Í byggingarhlutum eru asbestplötur sem fjarlægja skal og farga.   Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 28. ágúst 2025.   Vettvangsskoðun …

11. febrúar, 2025
Fréttir

261. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar

261. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 13. febrúar 2025 og hefst kl. 16:00. Hér má sjá dagskrá fundarins: Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 261 Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi hér.