21. desember, 2024
Fréttir
Hver á jólalegasta húsið eða götuna í Borgarbyggð?

Nú er tími til að láta jólaskreytingarnar skína! ✨

Sendu okkur þína tilnefningu fyrir jólalegasta húsið og jólalegustu götuna fyrir 27. desember. 🎅

Sigurvegararnir verða kynntir milli jóla og nýjárs. 🎉

Hvetjum alla til að taka þátt og gera Borgarbyggð enn jólalegri! ❤️🎄

👉 Smelltu hér til að senda inn tilnefningu!

Tengdar fréttir

11. september, 2025
Fréttir

268. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

268. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal að Digranesgötu 2, fimmtudaginn 11. september 2025 og hefst kl. 16:00 Hér má sjá dagskrá fundarins: 268. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar  Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi hér.

10. september, 2025
Fréttir

Rannís á Vesturlandi 16 og 17 september n.k.

Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Vesturland heim dagana 16. – 17. september. 17. septemberKl. 12:00 – 13:15 – Opinn kynningarfundur í Borgarnesi. Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands Bjarnabraut 8. Léttar hádegisveitingar. Markmiðið er að kynna tækifæri sem bjóðast innan evrópskra og norrænna styrkjaáætlana. Erasmus+, áætun ESB fyrir öll skólastig, æskulýðsmál og íþróttir Creative Europe, kvikmynda- og menningaráætlun ESB Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar Uppbyggingarsjóð …