21. desember, 2024
Fréttir
Hver á jólalegasta húsið eða götuna í Borgarbyggð?

Nú er tími til að láta jólaskreytingarnar skína! ✨

Sendu okkur þína tilnefningu fyrir jólalegasta húsið og jólalegustu götuna fyrir 27. desember. 🎅

Sigurvegararnir verða kynntir milli jóla og nýjárs. 🎉

Hvetjum alla til að taka þátt og gera Borgarbyggð enn jólalegri! ❤️🎄

👉 Smelltu hér til að senda inn tilnefningu!

Tengdar fréttir

15. október, 2025
Fréttir

Lokun Hringvegar og rafmagnslaust, fimmtudaginn 16. október

Vegna fyrirhugaðra framkvæmda fimmtudaginn 16. október verða bæði tímabundin lokun á Hringvegi 1 og rafmagnsrof á afmörkuðu svæði í Borgarfirði. Sjá tilkynningar frá Rarik og Vegargerðinni. Fimmtudaginn 16. október, milli klukkan 08:00-18:00, verður Hringvegur 1 norðan við Borgarnes lokaður vegna malbikunarframkvæmda. Hjáleið verður um Borgarfjarðarbraut sunnan við Borgarfjarðarbrú og gatnamótum við Baulu. Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi og virða …

13. október, 2025
Fréttir

Starfamessa 2025

Starfamessa er viðburður þar sem fyrirtæki, stofnanir og menntastofnanir kynna störf, starfsgreinar og menntunartækifæri fyrir nemendum grunn- og framhaldsskóla og öðrum áhugasömum. Slíkar messur hafa verið vinsælar meðal grunn- og framhaldsskólanema sem vilja kynna sér framtíðarmöguleika betur, bæði varðandi nám og störf. Fyrirtæki og stofnanir nota messuna til að kynna starfsemi sína. Markmið Starfamessu: Að kynna fjölbreytt námstækifæri á Vesturlandi …