21. desember, 2024
Fréttir
Hver á jólalegasta húsið eða götuna í Borgarbyggð?

Nú er tími til að láta jólaskreytingarnar skína! ✨

Sendu okkur þína tilnefningu fyrir jólalegasta húsið og jólalegustu götuna fyrir 27. desember. 🎅

Sigurvegararnir verða kynntir milli jóla og nýjárs. 🎉

Hvetjum alla til að taka þátt og gera Borgarbyggð enn jólalegri! ❤️🎄

👉 Smelltu hér til að senda inn tilnefningu!

Tengdar fréttir

2. janúar, 2026
Fréttir

Þrettándagleði í Borgarnesi

18. desember, 2025
Fréttir

Opnunartímar í ráðhúsi Borgarbyggðar yfir hátíðirnar

Nú er jólahátíðin að ganga í garð vill Borgarbyggð upplýsa íbúa um breytta opnunartíma í ráðhúsinu yfir hátíðirnar. Ráðhús Borgarbyggðar verður lokað á eftirfarandi dögum: 24. desember – Aðfangadagur 25. desember – Jóladagur 26. desember – Annar í jólum 31. desember – Gamlársdagur 1. janúar – Nýársdagur Rétt er að benda á að opið er í Ráðhúsinu 29. og 30. …