21. desember, 2024
Fréttir
Hver á jólalegasta húsið eða götuna í Borgarbyggð?

Nú er tími til að láta jólaskreytingarnar skína! ✨

Sendu okkur þína tilnefningu fyrir jólalegasta húsið og jólalegustu götuna fyrir 27. desember. 🎅

Sigurvegararnir verða kynntir milli jóla og nýjárs. 🎉

Hvetjum alla til að taka þátt og gera Borgarbyggð enn jólalegri! ❤️🎄

👉 Smelltu hér til að senda inn tilnefningu!

Tengdar fréttir

11. nóvember, 2025
Fréttir

271. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

271. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn, 13. nóvember 2025 og hefst kl. 16:00. Hér má sjá dagskrá fundarins: 271. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar   Streymi frá fundinum má finna hér.    

11. nóvember, 2025
Fréttir

Viljayfirlýsing við Festi um uppbyggingu í Brákarey

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing milli Festis ehf. og Borgarbyggðar sem hefur það að markmiði að gera samkomulag um uppbyggingu í Brákarey. Vinna við nýtt deiliskipulag fyrir Brákarey er langt komin og áætlað að það verði auglýst eigi síðar en í mars. Það skipulag byggir á hugmynda- og skipulagsvinnu sem Festir kynnti fyrir Borgarbyggð og íbúum sumarið 2024 og hefur það …