
Kynning á notendaráði í málefnum fatlaðra hjá Borgarbyggð.
Hlutverk notendaráðs er að vera ráðgefandi fyrir sveitarfélagið við stefnumörkun og áætlanagerð er varðar málefni fatlaðs fólks og er skipað af notendum.
Haldið á Hótel Vesturland 13. febrúar kl 14:00 og boðið verður upp á léttar veitingar.
Fundurinn er ætlaður einstaklingum með fötlun og aðstandendum þeirra.
Tengdar fréttir

Skóflustunga að nýju fjölnota íþróttahúsi!
Skóflustunga að nýju fjölnota húsi mun fara hátíðlega fram á fimmtudaginn 20. mars kl.17:00. Við vonumst til að sjá sem flesta og fagna þessum tímamótum í íþróttahreyfingunni í Borgarbyggð. Framkvæmdir hefjast svo á næstu vikum en lesa má nánar um það hér:

Upphaf framkvæmda við fjölnota íþróttahús í Borgarnesi
Á næstu vikum hefst vinna við byggingu fjölnota íþróttahúss í Borgarnesi. Fyrstu skref framkvæmda snúa að aðkomu og aðstöðu verktaka á svæðinu, og munu merkingar og girðingar sem afmarka framkvæmdarsvæðið verða settar upp á næstu dögum. Á framkvæmdartíma má búast við aukinni þungaumferð að vinnusvæðinu, sem kallar á auknar öryggisráðstafanir fyrir gangandi vegfarendur. Gangandi umferð um Skallagrímsgötu verður takmörkuð og …