18. janúar, 2024
Tilkynningar

Nú í vor áætla Borgarbyggð, Veitur og Rarik að fara í gatnaframkvæmdir í Sæunnargötu. Um er að ræða endurnýjun raf-, vatns- og fráveitulagna ásamt endurnýjun götu og gangstéttar.

 

Við biðjumst velvirðingar á því mikla raski sem mun stafa af framkvæmdinni.

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.