16. september, 2024
Fréttir
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir íbúaþingi miðvikudaginn 18. september um endurskoðun Sóknaráætlunar Vesturlands.
Þingið fer fram í Hjálmakletti í Borgarnesi og hefst kl. 16 og mun standa til kl.18:00.
Nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér!

Tengdar fréttir

26. janúar, 2026
Fréttir

Framkvæmdir og sprengingar við Bikiklett

Í næstu viku hefjast sprengingar við Birkiklett í Borgarnesi. Áætlað er að sprengingar hefjast mánudaginn 2. febrúar næstkomandi. Sprengt verður kl. 11:30 og/eða 15:30 daglega. Íbúar og ferðamenn eru beðnir um að fylgja reglum og virða lokun svæðisins á meðan sprengingum stendur. Framkvæmdaraðilar og Borgarbyggð þakka skilning á þeim óþægindum sem framkvæmdunum kann að fylgja.

26. janúar, 2026
Fréttir

Ungmennaþing ungmennaráðs Borgarbyggðar

Ungmennaþing ungmennaráðs Borgarbyggðar verður haldið laugardaginn 31. janúar næstkomandi.Þingið fer fram í Grunnskólanum í Borgarnesi og frá klukkan 14:00 til kl. 17:00. Að þingi loknu verður haldið slútt í félagsmiðstöðinni Óðal þar sem boðið verður upp á veitingar og mikla gleði. Athugið að ungmennaþingið er ætlað ungmennum í 7. bekk og upp í 22 ára aldur.         …