16. september, 2024
Fréttir
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir íbúaþingi miðvikudaginn 18. september um endurskoðun Sóknaráætlunar Vesturlands.
Þingið fer fram í Hjálmakletti í Borgarnesi og hefst kl. 16 og mun standa til kl.18:00.
Nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér!

Tengdar fréttir

25. september, 2025
Fréttir

Umhirða og staðsetning íláta

Haustið er mætt með öllum sínum litum og veturinn ekki langt undan. Með haustlægðum og vetrarveðri fylgja ýmsar áskoranir í sorphirðu. Til að tryggja örugga og skilvirka þjónustu er mikilvægt að íbúar hafi eftirfarandi atriði í huga. Mikilvægt er að ílát standi sem næst götu eða í tunnuskýlum, svo starfsfólk þurfi ekki að bera þau langa leið og verði fyrir …

22. september, 2025
Fréttir

Borgarfjarðarbraut (50) lokað tímabundið í landi Steðja, Þriðjudag 23. september

Á morgun, þriðjudaginn 23. September, er stefnt að því að loka Borgarfjarðarbraut (50) tímabundið vegna framkvæmda. Unnið er að endurnýjun hitaveitu aðveitu Veitna, HAB, í landi Steðja og er komið að því að þvera veginn. Stefnt er að því að veginum verði lokað um kl. 20.00 og opnað verður aftur fyrir umferð að morgni fimmtudags 25. September gangi allt að …