28. desember, 2023
Fréttir

Snjó hefur kyngt niður í Borgarbyggð sem og víðar á landinu og þá er gott ráð að kynna sér upplýsingar um snjómokstur hér á heimasíðu sveitarfélagsins 🗻

Á forsíðunni er hnappur er færir ykkur á sérstaka upplýsingasíðu.

Tengdar fréttir

16. október, 2025
Fréttir

Leikskólabörn heimsækja ráðhúsið

Ráðhúsið fékk skemmtilega heimsókn frá flottum hópi barna úr leikskólanum Ugluklett í gær. En heimsókn þessi er hluti af verkefni þar sem þau brjóta upp daglegt starf og heimsækja stofnanir og fyrirtæki. Heimsóknin nýttist til að sýna þeim frá daglegu starfi í ráðhúsinu en fyrst og fremst að eiga við þau samtal og heyra þeirra skoðanir, sem þóttu sterkar og …

15. október, 2025
Fréttir

Lokun Hringvegar og rafmagnslaust, fimmtudaginn 16. október

Vegna fyrirhugaðra framkvæmda fimmtudaginn 16. október verða bæði tímabundin lokun á Hringvegi 1 og rafmagnsrof á afmörkuðu svæði í Borgarfirði. Sjá tilkynningar frá Rarik og Vegargerðinni. Fimmtudaginn 16. október, milli klukkan 08:00-18:00, verður Hringvegur 1 norðan við Borgarnes lokaður vegna malbikunarframkvæmda. Hjáleið verður um Borgarfjarðarbraut sunnan við Borgarfjarðarbrú og gatnamótum við Baulu. Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi og virða …