28. desember, 2023
Fréttir

Snjó hefur kyngt niður í Borgarbyggð sem og víðar á landinu og þá er gott ráð að kynna sér upplýsingar um snjómokstur hér á heimasíðu sveitarfélagsins 🗻

Á forsíðunni er hnappur er færir ykkur á sérstaka upplýsingasíðu.

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.