Slökkvilið Borgarbyggðar

Slökkviliðið Borgarbyggðar hefur starfsstöðvar á Bifröst, Borgarnesi, Hvanneyri og Reykholti. Á hverri starfsstöð eru varðstjórar og slökkviliðsmenn í útkallsliði.

Slökkvilið Borgarbyggðar sinnir slökkvistarfi samkvæmt lögum um brunavarnir reglugerð um starfsemi slökkviliða.