24. febrúar, 2025
Óflokkað

Við viljum minna á opna tíma fyrir 8.–10. bekk og menntaskólanema í íþróttahúsinu:

🟢 8.–10. bekkur – Mánudaga kl. 20:30-21:30
🔵 Menntaskólinn – Þriðjudaga kl. 21:00-22:00

Báðir tímar fara fram í stóra salnum í íþróttahúsinu og þjálfari er á staðnum sem leiðbeinir eftir þörfum

Að auki er Heilsukortið 2025-2026 komið út, en handhafi kortsins fær frítt í sund og þrek í íþróttamiðstöðvum sveitafélagsins.

Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt, sjáumst!

Tengdar fréttir