8. desember, 2023
Allar fréttir

Í dag fór árgangur 2018 í Kviku. Kvikan er staðsett í Menntaskóla Borgarfjarðar og þar geta töfrarnir gerst og hugmyndir orðið að veruleika. Börnin máluðu jólatré sem skorin voru með út með leysir, einnig bjuggu þau til jólasveinagluggalímmiða