Gjaldskrá
Gjaldskrá fyrir árið 2025
Frístundastarf í Borgarbyggð
Boðið er upp á frístund fyrir börn í 1.-4.bekk í Grunnskóla Borgarnes og Grunnskóla Borgarfjarðar
að lokum hefðbundnum skóladegi.
Gjald fyrir þáttöku í frístund er:
Verð pr klukkutíma: 405 krónur.
Síðdegishressing: 164 krónur á dag.
Smiðjur/Námskeið á vegum frístundar: 550 krónur fyrir skiptið.
Systkinaafsláttur:
Ef fleiri en eitt barn eru skráð í frístund, á leikskóla eða hjá dagforeldrum eiga foreldrar rétt á
systkinaafslætti fyrir eldra/elsta barnið. Ávallt er greitt fullt verð fyrir yngsta barnið. Veittur er 50%
afsláttur af dvalargjaldi fyrir barn umfram eitt og 100% afsláttur af dvalargjaldi fyrir hvert barn
umfram tvö. Fullt verð er greitt fyrir fæði