28. nóvember, 2023
Allar fréttir

Miðvikudaginn 13. desember mun Aldan vera með jólamarkað á vinnustofu sinni við Sólbakka 4 frá kl. 12.30 til 15.30
Þar mun Aldan selja kerti, nammi kransa, jólaskraut, skartgripi og fleira sem starfsmenn hafa búið til.
Hlökkum til að sjá sem flesta !
Viðburðurinn er skráður á Facebook og hægt er að ýta hér til að skoða hlekkinn.