Fundargerð
Fræðslunefnd Borgarbyggðar
249. fundur
13. janúar 2026 kl. 16:00 - 18:00
Grunnskóli Borgarfjarðar
Nefndarmenn
Starfsmenn
Á fundinum voru áheyrnafulltrúar grunnskóla, Helga Jensína fulltrúi skólastjórnenda, Birna Hlín fulltrúi kennara og Kristín Magdalena fulltrúi foreldra. Áheyrnarfulltrúar grunnskóla voru undir liðum 1.-3. á dagskrá.
Dagskrá
1. Fjórblómið - mönnun grunnskóla
2. Skólaþjónusta Handbók
3. Útboð á skóla- og tómstundaakstri fyrir skólaárið 2026-2027
4. Samþætting frístundar og íþróttastarfs
Grunnskólinn í Borgarnesi ? Kolbrún Gunnarsdóttir
Grunnskóli Borgarfjarðar ? Sólrún Halla Bjarnadóttir
Skallagrímur ? Birgitta Rán Ásgeirsdóttir
Reykdælir ? Kristrún Snorradóttir
Frístund ? Hugrún Hulda Guðjónsdóttir
Borgarbyggð ? Sonja Lind Eyglóardóttir
Samþykkt samhljóða.
5. Húsnæði frístundar á Hvanneyri.
Málinu vísað til Byggðarráðs til afgreiðslu.
Samþykkt samhljóða.
6. Brúum umönnunarbilið skýrsla og tillögur aðgerðahóps
7. Reglur um greiðslur vegna dvalar barna hjá dagforeldrum
Samþykkt samhljóða.
8. Opnun á nýju húsnæði Grunnskóla Borgjarfjarðar Kleppjárnsreykjadeild
Fræðslunefnd óskar Grunnskóla Borgrfjarðar til hamingju með glæsilegt húsnæði sem skólinn er kominn með á Kleppjárnsreykjum. Fræðslunefnd vill sérstaklega þakka nemendum, starfsfólki og stjórnendum skólans fyrir lausnamiðað hugarfar og dugnað á meðan framkvæmdum hefur staðið. Það er mikil ánægjuefni að skólinn sé kominn með nýtt húsnæði sem á eftir að vera stolt sveitarfélagins.