roofing
Fundargerð
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd
84. fundur
6. janúar 2026 kl. 08:30 - 10:00
í fundarsal að Digranesgötu 2
Nefndarmenn
Sigrún Ólafsdóttir - formaður
Þórður Brynjarsson - varaformaður
Þorsteinn Eyþórsson - aðalmaður
Kristján Ágúst Magnússon - aðalmaður
Thelma Dögg Harðardóttir - aðalmaður
Kristján Rafn Sigurðsson - áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Logi Sigurðsson - umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Logi Sigurðsson - Umhverfisfulltrúi
Dagskrá
1. Refa- og minkaveiði 2026
2512013
Nefndinn leggur til að kvóti fyrir ref verði aukinn í 456 dýr og kvóti fyrir mink verði óbreyttur milli ára.
2. Umhverfismál - innkoma í Borgarnes
2511311
3. Umhverfis- og landbúnaðarmál desember 2025
2601004
Fundi slitið - kl. 10:00