Fundargerð
Byggðarráð Borgarbyggðar
725. fundur
30. október 2025 kl. 08:15 - 11:45
í fundarsal að Digranesgötu 2
Nefndarmenn
Starfsmenn
Dagskrá
1. Fjárhagsáætlun 2026
2. Ljósleiðari Borgarbyggðar - rekstur og horfur
3. Gjaldskrár 2026
Samþykkt samhljóða.
Guðmundur Daníelsson og Eiríkur Ólafsson fóru af fundi.
4. Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Hallkelsstaðahlíðarvegar 2 (5642-01) af vegaskrá
Samþykkt samhljóða.
5. Stjórnsýslukæra_sameiningakosningar_2025- Mál IRN25090129
6. Samband ísl. sveitarfélaga - fundargerðir 2025
7. Kæra nr. 119-2025, Mælimastur á Grjóthálsi
8. Ágóðahlutur til aðildarsveitarfélaga EBÍ 2025
9. Samstarf við Festi um uppbyggingu Brákareyjar
Samþykkt samhljóðaþ