Fundargerð
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
252. fundur
14. október 2025 kl. 10:15 - 10:45
á skrifstofu byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
Starfsmenn
Dagskrá
1. Kárastaðaland - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir reisa rofastöð vegna styrkingar á Mýralínu í Kárastaðalandi. Stærð 9,6 m2, mhl-01. Sökkull, veggir og botnplata verða byggðar úr forsteyptum einingum. Þaksperrur verða úr timbur-kraftsperrur, þak klæðist með bárustáli.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigurbjartur Loftsson
2. Sólbakki 31 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir að reisa spennistöð Sólbakka 31a. Ný spennistöð mun þjóna nýju iðnaðarsvæði við Vallárás, sem og létta á iðnaðarsvæði við Sólbakka. Stærð 7 m2, mhl-01. Sökkull og botnplata verða byggðar úr forsteyptum einingum. Veggir og þak verða úr stálgrind sem klæðist með málmklæðningu
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigurbjartur Loftsson.
3. Lambalækjarflöt 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi til að flytja forsmíðað gestahús á lóðina Lambalækjarflöt 7. Stærð: 25.4m2. Mhl-01. Húsið er byggt úr timbri á steyptar undirstöður.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum