Fundargerð
Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar
79. fundur
6. október 2025 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal að Digranesgötu 2
Nefndarmenn
Starfsmenn
Dagskrá
1. Breyttur fundartími skipulags- og byggingarnefndar
Samþykkt samhljóða
2. Stuttárbotnar - Húsafell 3 L134495 - Deiliskipulag
Samþykkt samhljóða.
3. Umsókn um deiliskipulag
Uppdráttur dags. 09.09.2025
Samþykkt samhljóða.
4. Fyrirspurn um skipulagsmál
Lóðin er 4.800m² og fyrir á lóðinni er 81,4m² sumarhús. Engir skilmálar eru skráðir fyrir svæðið í deiliskipulagi.
Samþykkt samhljóða.
5. Galtarholt 3 L135043 - Deiliskipulag
Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 20.12.2024 m.s.br. dags. 15.09.2025 þar sem brugðist hefur verið við þeim umsögnum og athugasemdum sem bárust á kynningartíma.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum.
Samþykkt samhljóða.
6. Fjárhagsáætlun 2026
Samþykkt samhljóða.
7. Aðalskipulag - Endurskoðun - Vinnslutími
Að í 1. mgr. muni standa:
Svæði fyrir skógrækt og landgræðslu, svo sem nytjaskógrækt, fjölnytjaskógrækt, landbótaskógrækt,
landgræðsluskógrækt, skipulagða landgræðslu og aðra uppgræðslu.
Að í 2. mgr. muni standa:
Ný skógræktaráform sem ná til 50 ha eða stærra svæðis eru háð því að svæðið sé afmarkað með reit í þessum
flokki á aðalskipulagsuppdrætti. Svæði undir 50 ha að stærð í dreifbýli eru ekki færð inn á skipulagsuppdráttinn ef þau falla að ákvæðum um skógrækt á landbúnaðarsvæðum.
Að í 4. mgr. skuli standa:
Fyrir ofan 300 m hæð er einungis heimilt að gróðursetja íslenskar plöntur samkvæmt reglugerð um innflutning, ræktun og dreifingu útlendra plöntutegunda nr. 583/2000. Sveitarstjórn getur heimilað notkun
erlendra trjátegunda enda sé ekki um að ræða verndarsvæði, vistgerðir eða náttúrufyrirbæri sem njóta
verndar skv. lögum.
Samþykkt samhljóða.
Friðrik Aspelund leggur fram tillögu að eftirfarandi breytingum á almennum skilmálum í kafla 7.10.
Að í 17. mgr. muni standa:
Skógrækt á allt að 50 ha er heimil á landbúnaðarsvæðum. Skógrækt getur falist í hagnýtingu trjágróðurs til landbóta, fegrunar auk landgræðslu. Stærri skógrækt (50 ha og stærri) skal vera á skógræktar- og landgræðslusvæði.
Á landbúnaðarlandi í flokki I er heimilt að vera með skjólbelti en ekki skógrækt. Sama gildir um svæði sem njóta verndar vegna jarðminja, vistkerfa eða menningarminja.
Samþykkt samhljóða.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja endurskoðað aðalskipulag Borgarbyggðar 2025-2037 skv. 32. gr. skipulagslaga 123/2010 til staðfestingar.
Skipulagsfulltrúa er falið að gera þær breytingar sem samþykktar voru á fundinum áður en aðalskipulagið er lagt fyrir sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
8. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 62
8.1
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir fyrir sitt leiti breytingu á skráningu lóðarinnar Hrannargerði úr sumarhúsalóð í íbúðarhúsalóð þar sem umrædd lóð er nú þegar á landbúnaðarlandi.
8.2
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, fellur frá grenndarkynningu byggingarleyfis þar sem sýnt er að framkvæmdin varðar ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og umsækjanda, í samræmi við 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga 123/2010.
8.3
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga 123/2010.Framkvæmdaleyfið verður aðgengilegt í skipulagsgátt.
8.4
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir fyrir sitt leyti að stofnuð verði 3320 fm lóð, Selásar 22, úr upprunalandinu Munaðarnes L134915 þegar merkjalýsandi hefur afmarkað lóðina í landeignaskrá HMS og skilað inn undirrituðum gögnum til sveitarfélagsins. Lóðin fer í notkunarflokkinn frístundalóð.Skipulagsfulltrúi bendir á að uppfæra þarf deiliskipulag svæðisins til samræmis við afmarkanir lóða innan svæðis.
8.5
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir fyrir sitt leyti að stofnuð verði 4700 fm lóð, Jötnagarðsás 33,úr upprunalandinu Munaðarnes L134915 þegar merkjalýsandi hefur afmarkað lóðina í landeignaskrá HMS og skilað inn undirrituðum gögnum til sveitarfélagsins. Lóðin fer í notkunarflokkinn Frístundalóð. Stærð og afmörkun lóðarinnar er í samræmi við deiliskipulag svæðisins.
9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 63
9.1
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis vegna jarðvinnuvið bílastæði við Ugluklett með vísan til framlagðra gagna. Eigendur Svölukletts 1 og 3 hafa verið upplýstir um framkvæmdina. Málsmeðferð verður skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga 123/2010. Skilyrði framkvæmdarinnar mun koma fram í framkvæmdaleyfi.
9.2
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar telur að umrædd lagfæring á heimreið að Pálstanga sé þess eðlis að hún falli ekki undir reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Skipulagsfulltrúi samþykkir einnig að vegurinn verður skráður sem héraðsvegur í vegaskrá Vegagerðarinnar þar sem um veg að lögheimili umsækjanda er að ræða.
9.3
Skipulagsfulltrúi vísar fyrirspurninni til skipulags- og byggingarnefndar.
9.4
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir fyrir sitt leyti að breyta stærð lóðar Ásenda 12 L222409 úr 8527 fm í 10.022,1 fm í samræmi við deiliskipulag svæðisins þegar merkjalýsandi hefur afmarkað lóðina í landeignaskrá HMS og skilað inn undirrituðum gögnum til sveitarfélagsins.
9.5
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir fyrir sitt leyti að stofnuð verði 3520 fm lóð, Selásar 23,úr upprunalandinu Munaðarnes L134915 þegar merkjalýsandi hefur afmarkað lóðina í landeignaskrá HMS og skilað inn undirrituðum gögnum til sveitarfélagsins. Lóðin fer í notkunarflokkinn Frístundalóð.Skipulagsfulltrúi bendir á að uppfæra þarf deiliskipulag svæðisins til samræmis við afmarkanir og leiðréttar stærðir lóða innan svæðis.
9.6
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir fyrir sitt leyti að stofnuð verði 3723 fm lóð, Selásar 7,úr upprunalandinu Munaðaðrnes L134915 þegar merkjalýsandi hefur afmarkað lóðina í landeignaskrá HMS og skilað inn undirrituðum uppfærðum gögnum til sveitarfélagsins. Lóðin fer í notkunarflokkinn Frístundalóð.Skipulagsfulltrúi bendir á að uppfæra þarf deiliskipulag svæðisins til samræmis við afmarkanir og leiðréttar stærðir lóða innan svæðis.
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 250
10.1
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð. Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
10.2
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
10.3
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
10.4
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
10.5
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
10.6
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
10.7
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi gefur út niðurrifsleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr.2.3 og 2.3.1. byggingareglugerð 112/2012. Skrá þarf byggingarstjóra á verkið. Niðurrif skal gera í samræmi við reglur heilbrigðiseftirlits.
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 251
11.1
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
11.2
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
11.3
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
11.4
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
11.5
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.