Fundargerð
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
250. fundur
12. september 2025 kl. 10:30 - 11:20
á skrifstofu byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
Starfsmenn
Dagskrá
1. Einifell lóð 194332 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Um er að ræða endurnýjun á umsókn dags 27.01.2022.
Sótt er um leyfi fyrir byggingu vélaskemmu úr timbri mhl-02, stærð 73.2m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Alark arkitektar ehf
2. Byggðarholt 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir frístundahúsi á einni hæð. Húsið er með einhalla þaki, byggt úr timbri á steyptar undirstöður. Stærð 98.5m2. Mhl-01.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Gunnlaugur Jónasson
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
3. Arkarholt 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir frístundahúsi á einni hæð. Húsið er með einhalla þaki,byggt úr timbri á steyptar undirstöður. Stærð 98.5m2. Mhl-01.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Gunnlaugur Jónasson
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
4. Lágholt 2a - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir frístundahúsi á einni hæð. Húsið er með einhalla þaki, byggt úr timbri á steyptar undirstöður. Stærð 98.5m2. Mhl-01.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Gunnlaugur Jónasson
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
5. Arkarholt 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir frístundahúsi á einni hæð. Húsið er með einhalla þaki, byggt úr timbri á steyptar undirstöður. Stærð 98.5m2. Mhl-01.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Gunnlaugur Jónasson
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
6. Hrafnkelsstaðir 136010 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir gestahúsi á einni hæð. Um er að ræða reyndarteikningu af bjálkahúsi/gestahúsi sem teiknað var af Sigurði H. Ólafssyni og var skráð árið 2009 að Lambastöðum. Sótt er um leyfi til að staðsetja húsið að Hrafnkelsstöðum, Borgarbyggð. Stærð 40,2 m2/110,4 m3. Byggingin verður skráð á mhl-19.
Undirstöður eru steyptar súlur á frostfrírri fyllingu. Gólfbitar 45x198mm, einangrað með 180mm steinullareinangrun. Burðarbitar hvíla á súlum undir gólfbitum. Burðarvirki út- og innveggja eru furu bjálkar 66x135 mm.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir.
Hönnuður:Jökull Helgason
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
7. Birkiból - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif)
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á gamla íbúðarhúsinu á Birkibóli Borgarbyggð. Húsið er byggt árið 1938 og er einlyft steinhús. Mhl-02
Fylgigögn:Umsögn Minjastofnunar.
Veðbókarvottorð.
Byggingarfulltrúi gefur út niðurrifsleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr.2.3 og 2.3.1. byggingareglugerð 112/2012. Skrá þarf byggingarstjóra á verkið.
Niðurrif skal gera í samræmi við reglur heilbrigðiseftirlits.