Fundargerð
Byggðarráð Borgarbyggðar
718. fundur
28. ágúst 2025 kl. 08:15 - 10:15
í fundarsal að Digranesgötu 2
Nefndarmenn
Starfsmenn
Dagskrá
1. Brákarbraut 25, gamla sláturhúsið - áætlun um niðurrif
Samþykkt samhljóða
2. Ugluklettur - Stækkun
Samþykkt samhljóða
3. Umsókn um stofnframlag frá Nemendagörðum búvísindadeildar LBHÍ
Samþykkt samhljóða
4. Dagsetning byggðarráðsfundar
Samþykkt samhljóða
5. Fjárhagsáætlun 2026
Samþykkt samhljóða
6. Framkvæmd íbúakosninga - sameining við Skorradalshrepp
Samþykkt samhljóða
7. Safnahús og menningarmál 2025
Í október fer fram barnamenningarhátíðin Barnó um allt Vesturland. Hátíðin er tileinkuð börnum og ungmennum á svæðinu og hefur það að markmiði að efla sköpunarkraft, gleði og þátttöku í fjölbreyttu menningarlífi landshlutans. Forstöðumaður fór yfir möguleika á aðkomu Borgarbyggðar að hátíðinni og var falið að vinna áfram að verkefninu.