Fjallskilanefnd Brekku - og Svignaskarðsréttar

56. fundur

19. ágúst 2025 kl. 13:00 - 14:00

í fundarsal að Digranesgötu 2


Nefndarmenn

Þorsteinn Viggósson - formaður
Halldóra Jónasdóttir - aðalmaður
Pétur Ísl. Sumarliðason - aðalmaður
Sigvaldi Jónasson - aðalmaður

Starfsmenn

Logi Sigurðsson -
Fundargerð ritaði: Logi Sigurðsson - Umhverfisfulltrúi

Dagskrá

1. Álagning fjallskila 2025
2508148

Gengið frá fjallskilaseðli og starfsmanni falið að prennta hann og póstleggja.

Lagt var á 1205 kindur og er það fækkun um 100 kindur frá fyrra ári.



Samþykkt samhljóða.



2. Girðingar - 2025
2508149

Farið yfir girðingarmál og girðingar sem voru endurnýjaðar í sumar.



3. Styrkvegasjóður - úthlutun 2025
2508150

Nefndin fékk úthlutað 500.000 kr. úr styrkvegasjóði til viðgerða á vegur fyrir inna Torfhvalastaði, Langavatn.

Sigvalda falið að fá verktaka til verksins.



Samþykkt samhljóða.



Fundi slitið - kl. 14:00