roofing
Fundargerð
Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar
54. fundur
24. júlí 2025 kl. 20:30 - 23:45
Hellum
Nefndarmenn
Ragnhildur Eva Jónsdóttir - formaður
Haraldur Sigurðsson - varaformaður
Unnsteinn S. Snorrason - aðalmaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Ragnhildur Eva Jónsdóttir - Formaður
Dagskrá
1. Álagning fjallskila 2025
2505269
Álagningarhlutfall á fasteingamat 1,01%
Álögð fjallskil samtals: 3.821.309 kr.
Innheimt í peningum: 1.868.309 kr.
Dagsverkamat í leitum helst óbreytt.
Gengið frá fjallskilaseðli.
Fundi slitið - kl. 23:45