Fundargerð
Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar
30. fundur
29. júlí 2025 kl. 20:00 - 22:30
Stóri-Ás
Nefndarmenn
Starfsmenn
Dagskrá
1. Fjallskil haustið 2025
Fjárgjöld þau sömu og í fyrra
Hækkun á fæði um 500 kr/dag.
Verk færast á milli eftirtalinna bæja:
- Seinni leit færist frá Grímsstöðum yfir á Kjalvararstaði.
- Heiðarleit færist frá Giljum yfir á Deildartungu.
- Geitlandsleit færist frá Geirshlíð yfir á Kópareyki.
- Skilamaður í Nesmelsrétt færist frá Stóra-Ási yfir á Kópareyki.
- Bætum við manni í Húsafellsleit sem leggst á Hrísar.
- Fækka um einn mann í seinni leit.
- Marklýsing í Fljótstungurétt færist frá Hrísum á Deildartungu.
- Trúss og matráður verða Ingi Þór Magnússon í Heiðarleit,
Friðbjörn Rósinkar Ægisson og Eiríkur Jónsson Í Dragraleit og Þorsteinn Bjarki Pétursson og Eiríkur Jónsson í seinnileit.
Samþykkt samhljóða.
2. Kaup á talstöðvum
Samþykkt samhljóða.
3. Girðingarmál - Lambatungur
Samþykkt samhljóða.
4. Réttardagar
Samþykkt samhljóða.
5. Fljótstungurétt
Samþykkt samhljóða.