Fundargerð
Byggðarráð Borgarbyggðar
708. fundur
22. maí 2025 kl. 08:15 - 09:15
í fundarsal að Digranesgötu 2
Nefndarmenn
Starfsmenn
Dagskrá
1. Umsókn um lóð - Þrastarflöt 6
Samþykkt samhljóða.
2. Samningsgerð um rekstur tjaldsvæðis í Borgarnesi
Samþykkt samhljóða.
3. Endurnýjun vegna girðingar með Múlum
Samþykkt samhljóða.
4. Viðauki við fjárhagsáætlun 2025
5. Austurhluti Langavatnsdals - stofnun fasteignar (þjóðlendu)
Samþykkt samhljóða.
6. Opin leiksvæði í Borgarnesi, ástand, eftirlit og aðgerðir
Samþykkt samhljóða.
7. Aðalfundur Faxaflóahafna, mið. 4. júní kl. 15
Samþykkt samhljóða.
8. Samband ísl. sveitarfélaga - fundargerðir 2025
Byggðarráð telur ómetanlegt að njóta liðsinnis Sambands íslenskra sveitarfélaga í málinu og bindur miklar vonir við samtalið framundan.
9. Kerfisáætlun Landsnets 2025-2034
Samþykkt samhljóða.