Fundargerð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa
240. fundur
25. mars 2025 kl. 08:00 - 09:00
á skrifstofu byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
Starfsmenn
Dagskrá
1. Refsstaðir 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Lagðir eru inn aðaluppdrættir af þegar byggðu húsi sem flutt var á staðinn frá Akureyri. (Refsstaðir 1 L-230257). Óskað er eftir byggingaleyfi fyrir endurbótum og frágangi á húsinu. Raf- og lagnakerfi er endurnýjað ásamt innra skipulagi.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
2. Borgarstígur 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir gestahúsi. Stærð 17,1m2 /48,7m3.
Húsið er í grunninn bjálkahús en verður einangrað og klætt að utan með liggjandi timburklæðningu.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Þorvarður Lárus Björgvinsson
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
3. Sæunnargata 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir að breyta skráningu á bílskúr í íbúð.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Erindið er samþykkt að undangenginni grenndarkynningu.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
4. Mýrarholt 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á núverandi sumarhúsi. Stækkun alls 62.3m3. Mhl-01.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
5. Akur 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um að einangra og klæða húsið ásamt ýmsum innri breytingum. Einnig er sótt um að stækka húsið með anddyri og sólskála.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Runólfur Þór Sigurðsson
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
6. Strýtusel 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir byggingu frístundahúss (mhl-01) ásamt gestahúsi (mhl-02). Stærðir: Mhl-01, 140.1m2. Mhl-02, 61m2. Byggt er úr timbri á steyptar undirstöður.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
7. Borgarvík 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir bílskúr,mhl-02. Stærð 42m2. Bílskúrinn er byggður steinsteypu með mænisþaki.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jón Logi Sigurbjörnsson
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
8. Víðines 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir frístundahúsi á einni hæð. Mhl-01. Stærð 97m2. Byggt er úr timbri á steyptar undirstöður.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Emil Þór Guðmundsson
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
9. Gvendarás 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi (mhl-01) og geymslu (mhl-02). Byggt er úr timbri á steyptar undirstöður.
Stærðir: Mhl-01 sumarhús 49,5m2. Mhl-02 geymsla 29,6m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Vigfús Halldórsson
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
10. Kotstekksás 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi á einni hæð. mhl-01.
Stærð 81m2. Byggt er úr timbri á steyptar undirstöður.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður:Hjörleifur Sigurþórsson
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.