Afgreiðslur byggingarfulltrúa

239. fundur

28. febrúar 2025 kl. 07:30 - 08:45

á skrifstofu byggingarfulltrúa


Nefndarmenn

Sæmundur Óskarsson - byggingarfulltrúi

Starfsmenn

Fundargerð ritaði: Sæmundur Óskarsson - Byggingarfulltrúi

Dagskrá

1. Fremstumóar 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2502104

Umsækjandi: Magnús Á. Sigurgeirsson

Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á núverandi sumarhúsi. Mhl-01. Stækkun alls 67.1m2.

Fylgigögn Aðaluppdrættir:

Hönnuður: Ómar Pétursson

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.

Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.

Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:

- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.

- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.

- Leyfisgjöld hafa verið greidd.



2. Túngata 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2502078

Umsækjandi: Kristján Andrésson

Erindi: Sótt um leyfi fyrir stækkun á núverandi bílskúr við

Túngötu 12. Mhl-02

Stækkun alls 46m2. Byggt er úr timbri.

Fylgigögn: Aðaluppdrættir

Hönnuður: Ómar Pétursson

Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu. Erindið þarf að grenndarkynna



Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.

Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.

Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:

- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.

- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.

- Leyfisgjöld hafa verið greidd.



3. Snorrastaðir 136084 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2502041

Umsækjandi:Branddís Margrét Hauksdóttir

Erindi: Sótt er um leyfi fyrir vélageymslu. Mhl-16. Um er að ræða skemmu úr límtré og yleiningum. Stærð 560 m2

Fylgigögn:Aðaluppdrættir

Hönnuður: Ómar Pétursson

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.

Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.

Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:

-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.

- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.

- Leyfisgjöld hafa verið greidd.

Húsið er á tveimur hæðum byggt úr forsteyptum einingum sem hvíla á forsteyptum sökklum



4. Vallarás 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2501314

Umsækjandi: Atlandsolía

Erindi: Sótt er um leyfi fyrir umhverfisauglýsingaskilti, tveir LED skjáir eru festir við stálburðarvirki á steyptri undirstöðu og vísa í norður og suður.

Fylgigögn: Uppdrættir af skilti ásamt ásýndarteikningu frá þjóðvegi 1. Skiltið er utan 30m veghelgunarsvæðis Vegagerðarinnar

Hönnuður: Sigríður Magnúsdóttir.

Erindinu er vísað til umsagnar skipulags og byggingarnefndar Borgarbyggðar.



5. Múlendi 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2501308

Umsækjandi: Hallur Magnússon

Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi á einni hæð með svefnlofti.Mhl-01. Stærð 63m2. Byggt er úr timbri á steyptar undirstöður

Fylgigögn: Aðaluppdrættir

Hönnuður: Sigurður Unnar Sigurðsson

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.

Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.

Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:

- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.

- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.

- Leyfisgjöld hafa verið greidd.



6. Kvíaholt 1a - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2502296

Umsækjandi:Eining verk ehf.

Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir Parhúsi á einni hæð. Umsókn þessi er fyrir Kvíaholt 1a (Landnr. 238840) og Kvíaholt 1b (Landnr. 238841), Húsið er byggt úr forsteyptum einingum.

Fylgigögn: Aðaluppdrættir

Hönnuður: Valur Þór Sigurðsson

Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.

Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum



Fundi slitið - kl. 08:45