Fundargerð
Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar
73. fundur
7. febrúar 2025 kl. 08:30 - 10:30
í fundarsal að Digranesgötu 2
Nefndarmenn
Starfsmenn
Dagskrá
1. Hamarsland Hótel_Umsókn um deiliskipulag
Breytingin er ekki í ósamræmi við þá byggð sem fyrir er t.d. hvað varðar notkun, nýtingarhlutfall, útlit og form svæðis. Ekki er talið að breytingin varði hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og umsækjanda. Hönnuður er á lista Skipulagsstofnunar um samþykkta ráðgjafa.
Uppdráttur dags. 19.12.2024.
Málsmeðferð verður í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða.
2. Galtarholt 3_Umsókn um deiliskipulag
Fyrri tillaga var tekin fyrir á fundi skipulags- og byggingarnefndar nr. 62 í október 2023 og var niðurstaða send landeiganda og hönnuði þann 5.2.2024 og (hjálagt).
Samþykkt samhljóða
3. Grenndarkynning v. Mávaklettur 10 - beiðni um endurtekningu
Meðfyljandi er bréf hagsmunaaðila dags. 27.12.2024.
Samþykkt samhljóða.
4. Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Mávaklettur 10
Ein athugasemd barst á kynningartíma.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara framkominni athugasemd.
Samþykkt samhljóða.
5. Deiliskipulag íbúðabyggðar að Varmalandi - Breyting á deiliskipulagi
Samþykkt samhljóða.
6. Jarðlangsstaðaland - Langárbyrgi L177317 - Nýtt deiliskipulag
Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 21.01.2024.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að afla fullnægjandi gagna.
Samþykkt samhljóða.
7. Lundur 3 (lnr. 179729) - Umsókn um framkvæmdarleyfi
af girðingu og lóð (L222995), frá landamerkjum Lundar 3 og Lundar 1. Landið liggur upp undir brúnir Lundarháls í norðri. Í vestri afmarkast svæðið af landamerkjum Arnþórsholt og Lundar 3 ásamt fjallsgirðingu.
Fyrirhugað er að planta 350.000 plöntum í 140 ha landbúnaðarsvæði sem er í nær allt í flokki 4 fyrir lélegt ræktunarland. Eiginleg ræktunaráæltun fyrir svæðið er ekki unnin fyrr en öll tilskilin leyfi fyrir skógrækt eru fengin.
Þær tegundir sem mest áhersla verður lögð á eru birki, stafafura, sitkagreni, ösp og elri. Almennt er miðað við 2.500 plöntur á hektara þéttleika nýgróðursett.
Gera má ráð fyrir að gróðursetning taki um 5 ár og verði lokið árið 2030 eða 2031, eftir því hvenær gróðursetning hefst. Til að auðvelda vinnu við gróðursetningu og gera svæðið aðgengilegra, er nauðsynlegt að útbúa slóða sem hægt er að keyra á traktorum/vel útbúnum jeppa yfir sumartíman.
Í vinnslutillögu endurskoðunar aðalskipulags Borgarbyggðar er farið fram á að svæði sem þessi séu skilgreind sem skógræktar- og landgræðslusvæði. Fer nefndin fram á að slíkt sé gert fyrir þetta svæði.
Samþykkt samhljóða.
8. Sigmundarstaðir - Mælimastur á Grjóthálsi - umsókn um deiliskipulag - L134748
Tillagan var áður auglýst frá 20.06.2024-18.08.2024 og óskað eftir umsögnum lögbundinna umsagnaraðila. Umsagnir bárust frá 34 aðilum. Tillagan var samþykkt í sveitarstjórn þann 9.10.2024 og send til Skipulagsstofnunar til varðveislu og yfirferðar í gegnum skipulagsgátt. Málið var tekið til yfirferðar af stofnuninni og bréf stofnunarinnar barst 20.12.2024 og er hjálagt.
Samþykkt samhljóða.
9. Borgarbraut 47_Fyrirspurn um skipulagsmál
Málið var áður tekið fyrir á fundi skipulags- og byggingarnefndar þann 7. júní 2024 þar sem nefndin tók jákvætt í erindið og fól skipulagsfulltrúa að halda áfram með málið.
Skipulagsfulltrúa hefur nú borist álit Minjastofnunar varðandi mat á ástandi og verðmæti hússins á lóðinni, sérstaklega í menningarlegu tilliti.
Meðfylgjandi er tillaga að skipulagi lóðarinnar Borgarbraut 47, þrívíddarmyndir af fyrirhuguðum byggingum og umsögn Minjastofnunar varðandi hús á lóðinni.
Samþykkt samhljóða.
10. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 49
10.1
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir að taka til afgreiðslu framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt á 82,5 ha svæði í landinu Varmilækur að undangenginni grenndarkynningu í samræmi við 44. gr. skipulagslaga 123/2010. Kynnt verður fyrir hagsmunaaðilum og óskað umsagna lögbundinna umsagnaraðila í gegnum skipulagsgátt. Kynnt verði fyrir landeigendum Fossatúns, Hellna og Múlakots og óskað eftir umsögnum Umhverfisstofnunar, Lands og Skógar, Náttúrufræðistofnun Íslands og Minjastofnunar Íslands. Útgáfa framkvæmdaleyfis verði í samræmi við bókun skipulags- og byggingarnefndar frá fundi nr. 71 þann 6. desember 2024.
10.2
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir fyrir sitt leyti að stofnuð verði 6661 fm lóð, Kársnes spilda, úr upprunalandinu Kársnes lnr. 134396 þegar merkjalýsandi hefur afmarkað lóðina í landeignaskrá HMS og skilað inn undirrituðum gögnum til sveitarfélagsins. Í endurskoðun aðalskipulags verður lóðin skilgreind í landnotkunarflokki verslun og þjónusta.
10.3
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn sveitarstjórnar, telur að fyrirhuguð framkvæmd sé ekki framkvæmdaleyfisskyld þar sem framkvæmdin er innan svæðis sem skilgreint er fyrir hestaíþróttir. Skipulagsfulltrúi bendir á að setja þurfi hindrun til þess að koma í veg fyrir slys þar sem kynbótabraut og heimreið að Vindási A mætast.
10.4
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, heimilar byggingarfulltrúa að taka til afgreiðslu byggingaráform þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúi bendir á að deiliskipulag er í ferli fyrir svæðið.
10.5
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, heimilar byggingarfulltrúa að taka til afgreiðslu byggingaráform þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúi bendir á að í ferli er deiliskipulag fyrir svæðið.
10.6
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, hafnar umsókninni þar sem sýnt er að breytingin getur ekki talist óveruleg hvorki varðandi notkun, nýtingarhlutfall og staðsetningu bygginga. Einnig gætir ósamræmis í gögnum sem fylgdu málinu.
10.7
Skipulagsfulltrúi óskar eftir uppfærðum gögnum.
10.8
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir fyrir sitt leyti að stofnuð verði 11.464 fm lóð, Vindhæll, úr upprunalandinu Hæll lnr. 134412 þegar merkjalýsandi hefur afmarkað lóðina í landeignaskrá HMS og skilað inn undirrituðum gögnum til sveitarfélagsins. Engar byggingarheimildir fylgja lóðinni.
10.9
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir fyrir sitt leyti að stofnuð verði 8406 fm lóð, Heima, úr upprunalandinu Hæll (lnr. 134412) þegar merkjalýsandi hefur afmarkað lóðina í landeignaskrá HMS og skilað inn undirrituðum gögnum til sveitarfélagsins.
10.10
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir fyrir sitt leyti að stofnuð verði 777 fm lóð, Árberg gata, úr upprunalandinu Snældumelur lnr. 134465 þegar merkjalýsandi hefur afmarkað lóðina í landeignaskrá HMS og skilað inn undirrituðum gögnum til sveitarfélagsins.
11. Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 237
11.1
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu. Erindið þarf að grenndarkynna fyrir hagsmunaaðilumByggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
11.2
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu. Erindið þarf að grenndarkynnaByggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
11.3
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu. Erindið þarf að grenndarkynna fyrir hagsmunaaðilumByggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
11.4
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu. Erindið þarf að grenndarkynna fyrir hagsmunaaðilumByggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
11.5
Erindið hefur verið grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum.Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
11.6
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.Byggingarheimild verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
11.7
Samþykkt
11.8
Gerð var óveruleg breytingu á deiliskipulagi fyrir Bjargsland 2, svæði 1, fyrir Fjóluklett 22. Afgreiðsla erindis byggir á þeirri breytingu.Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
11.9
Gera þarf breytingu á aðaluppdráttum.Fjarlægð húss frá Vatnshamravatni en innan marka samkv. skipulagsreglugerð 90/2013.(5.3.2.14.gr.: Skipulag við vötn, ár og sjó.)Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um leiðrétt hönnunargögn sbr. gr. 5.3.2.14.Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:- Undirritaðir, leiðréttir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn til leyfisveitanda.- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
12. Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 238
12.1
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
12.2
Samþykkt
12.3
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
12.4
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
12.5
Erindið er samþykkt með fyrirvara um að staðfesting/samþykki liggi fyrir hjá lögreglu og slökkvuliði um aðkomu frá Borgarbraut.
12.6
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
12.7
Deiliskipulag fyrir Borgarbraut 55 var uppfært og hefur verið sent til staðfestingar í B- deild stjórnartíðinda.Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi staðfesting í B- deild stjórnartíðinda og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum