Afgreiðslur byggingarfulltrúa

237. fundur

16. janúar 2025 kl. 10:15 - 12:00

á skrifstofu byggingarfulltrúa


Nefndarmenn

Sæmundur Óskarsson - byggingarfulltrúi

Starfsmenn

Fundargerð ritaði: Sæmundur Óskarsson - Byggingarfulltrúi

Dagskrá

1. Hreðavatn 1-10/21-32 1-10R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2501081

Umsækjandi: Orlofssjóður Bandalags háskólamanna

Erindi: Umsóknin er tvíþætt: 1) Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi hús á lóð Hreðavatn 21 og að fjarlægja það af lóðinni.

2) Sótt er um leyfi til að byggja nýtt sumarhús sem staðsett verður þar sem núverandi hús stendur. Hið nýja frístundahús er einnar hæðar timburhús á steyptum grunni. Botnplata er staðsteypt á fyllingu. Einangrað er undir plötu. Þökin eru timburþök, klædd dúk. Stærð 92.6m2/291m3. MHL-21.

Fylgigögn: Aðaluppdrættir.

Hönnuður: Ingunn Helga Hafstað

Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu. Erindið þarf að grenndarkynna fyrir hagsmunaaðilum



Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.

Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.

Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:

-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.

- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.

- Leyfisgjöld hafa verið greidd.



2. Hreðavatn 1-10/21-32 1-10R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2501080

Umsækjandi: Orlofssjóður Bandalags háskólamanna

Erindi: Umsóknin er tvíþætt: 1) Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi hús á lóð Hreðavatn 23 og að fjarlægja það af lóðinni.

2) Sótt er um leyfi til að byggja nýtt sumarhús sem staðsett verður þar sem núverandi hús stendur. Hið nýja frístundahús er einnar hæðar timburhús á steyptum grunni. Botnplata er staðsteypt á fyllingu. Einangrað er undir plötu. Þökin eru timburþök, klædd dúk. Stærð 92.6m2/291m3. MHL-23

Fylgigögn: Aðaluppdrættir

Hönnuður: Ingunn Helga Hafstað

Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu. Erindið þarf að grenndarkynna



Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.

Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.

Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:

- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.

- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.

-Leyfisgjöld hafa verið greidd.



3. Hreðavatn 1-10/21-32 1-10R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2501079

Umsækjandi: Orlofssjóður Bandalags háskólamanna

Erindi: Umsóknin er tvíþætt: 1) Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi hús á lóð Hreðavatn 22 og að fjarlægja það af lóðinni.

2) Sótt er um leyfi til að byggja nýtt sumarhús sem staðsett verður þar sem núverandi hús stendur. Hið nýja frístundahús er einnar hæðar timburhús á steyptum grunni. Botnplata er staðsteypt á fyllingu. Einangrað er undir plötu. Þökin eru timburþök, klædd dúk. Stærð 92.6m2/291m3. MHL-22

Fylgigögn: Aðaluppdrættir

Hönnuður: Ingunn Helga Hafstað

Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu. Erindið þarf að grenndarkynna fyrir hagsmunaaðilum



Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.

Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.

Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:

- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.

- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.

- Leyfisgjöld hafa verið greidd.



4. Hreðavatn 1-10/21-32 1-10R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2501077

Umsækjandi: Orlofssjóður Bandalags háskólamanna

Erindi: Umsóknin er tvíþætt: 1) Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi hús á lóð Hreðavatn 21 og að fjarlægja það af lóðinni.

2) Sótt er um leyfi til að byggja nýtt sumarhús sem staðsett verður þar sem núverandi hús stendur. Hið nýja frístundahús er einnar hæðar timburhús á steyptum grunni. Botnplata er staðsteypt á fyllingu. Einangrað er undir plötu. Þökin eru timburþök, klædd dúk. Stærð 92.6m2/291m3. MHL-21

Fylgigögn: Aðaluppdrættir

Hönnuður: Ingunn Helga Hafstað

Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu. Erindið þarf að grenndarkynna fyrir hagsmunaaðilum



Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.

Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.

Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:

- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.

- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.

- Leyfisgjöld hafa verið greidd.



5. Draumaland L231301 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2201140

Umsækjandi:Cristina Isabelle Cotofana

Erindi: Sótt er um leyfi fyrir uppsetningu á sveppasmiðju í landi Draumalands (L231301) í Bæjarsveit. Mhl-01.

Byggingin verður gerð úr þremur gámaeiningum. Stærð: 282m2 /889m3

Fylgigögn: Aðaluppdrættir

Hönnuður: Shruthi Basappa

Erindið hefur verið grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum.

Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.

Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.



6. Hlíðabyggð 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2501039

Umsækjandi: Ioan Lorent Strugar

Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi á einni hæð með geymslulofti.Byggingarefni er timbur.Undirstöður eru steyptar. Mhl-01. Stærð: 60m2/243m3.

Fylgigögn: Aðaluppdrættir

Hönnuður:Jón Logi Sigurbjörnsson.

Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.

Byggingarheimild verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.



7. Umsókn um stöðuleyfi - Brókarstígur 27
2501062

Umsækjandi: Eyjólfur Sigríðar Finnsson

Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft gámi. Gámurinn verður staðsettur á lóð umsækjanda (Brókarstígur 27)

Fyrirhuguð notkun: Geymsla.

Samþykkt



8. Fjóluklettur 22 L215402 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2203021

Umsækjandi: Samúel Rósinkrans Kristjánsson

Erindi: Um er að ræða endurnýjun á eldri umsókn.Lagðir eru fram uppfærðir aðaluppdrættir. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum með léttu timburþaki. Mhl-01. Stærð:271.9m2 /1091m3

Fylgigögn: Aðaluppdrættir

Hönnuður: Friðrik Ólafsson.

Gerð var óveruleg breytingu á deiliskipulagi fyrir Bjargsland 2, svæði 1, fyrir Fjóluklett 22. Afgreiðsla erindis byggir á þeirri breytingu.

Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.

Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum



9. Pálstangi - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2501090

Umsækjandi: Birkir Þór Guðmundsson

Erindi: Sótt er um leyfi fyrir saunahúsi. Um er að ræða mhl-02

(L-228866). Útveggir hússins eru steypir.

Útveggir eru klæddir að utan með 100mm einangrun 80kg/m3

ásamt 6mm timburklæðningu. Allt húsið er grundað á steyptum

undirstöðum. Stærð: 40m2/104m3.

Fylgigögn: Aðaluppdrættir

Hönnuður: Vigfús Halldórsson

Gera þarf breytingu á aðaluppdráttum.Fjarlægð húss frá Vatnshamravatni en innan marka samkv. skipulagsreglugerð 90/2013.

(5.3.2.14.gr.: Skipulag við vötn, ár og sjó.)



Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um leiðrétt hönnunargögn sbr. gr. 5.3.2.14.



Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:

- Undirritaðir, leiðréttir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn til leyfisveitanda.

- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.

- Leyfisgjöld hafa verið greidd.



Fundi slitið - kl. 12:00