Fundargerð
Byggðarráð Borgarbyggðar
693. fundur
2. janúar 2025 kl. 08:15 - 09:15
í fundarsal að Digranesgötu 2
Nefndarmenn
Starfsmenn
Dagskrá
1. Umsókn um lóð - Vallarás 14 A.
Samþykkt samhljóða.
2. Húsnæðisáætlun Borgarbyggðar 2025
Samþykkt samhljóða.
3. Samskipti við fasteignaeigendur í Brákarey vegna lóða við Vallarás
Samþykkt samhljóða.
4. Eigendafundur Orkuveitu Reykjavíkur í janúar 2025
Samþykkt samhljóða.
5. Ársreikningur Menningarsjóðs Borgarbyggðar 2023
6. Stöðuskýrsla um innleiðingu Árósarsamningsins
7. Ársfundur Brákar íbúðafélags hses 15. janúar 2025
Samþykkt samhljóða.